Hugvekja um áramót og sálmar

Tíminn er gjarnan íhugunarefnið um áramót. Í þessum þætti velti ég vöngum um efnið og kynni nokkra áramótasálma og bænir frá ýmsum löndum, Þýskalandi, Íslandi, Ítalíu, Indlandi og Afríku í tilefni tímamótanna. Vitnað er í Bonhoeffer, Móðir Teresa og Frans frá Assisi. Valdimar Briem og Gísla í Uppsölum. Öll hafa þau eitthvað um tímann að… Halda áfram að lesa Hugvekja um áramót og sálmar

Published
Categorized as Erindi Tagged

Sálmar og bænalíf – 7. kafli – Drottinn er konungur

Í 11. þætti er tekinn annar hringur í reynslu bænalífsins. Lofgjörðin og gleðin heldur áfram í játningu trúar að Drottinn er konungur. Það stef í tilbeiðslu Davíðssálma og sálmaarfi kirkjunnar er skoðað, t.d. í elsta sálmi Norðurlanda: Heyr himna smiður. Í þessum þriðja og síðasta hluta erindanna skoðum við fimm stef eða viðfangsefni, eitt í… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 7. kafli – Drottinn er konungur

Aðventa, jól og ármót

Frá haustinu 2020 hef ég verið með þætti á útvarpsstöðinni Lindinni um trúmál, útskýringar á ritum Biblíunnar og leiðsögn í trúarlífi. Í þáttum um síðustu jól var ég með þáttinn Aðventan og jólin. Þá fjallaði ég um aðventu- og jólaboðskapinn út frá siðum, sálmum og söngvum í þeim löndum þar sem ég hef verið búsettur… Halda áfram að lesa Aðventa, jól og ármót

Published
Categorized as Erindi Tagged

Jólahugvekja – hugleiðingar um jólasöngva á Englandi

Í útvapsþætti um síðustu jól var ég með þáttinn Aðventan og jólin, á útvarpsstöðinni Lindinni. Þá fjallaði ég um aðventu- og jólaboðskapinn út frá siðum, sálmum og söngvum í þeim löndum þar sem ég hef verið búsettur um lengri eða skemmri tíma eða þekki til. Síðasta þátturinn tengist áramótum.  Fjórði þátturinn var mikill jólaþáttur þar… Halda áfram að lesa Jólahugvekja – hugleiðingar um jólasöngva á Englandi

Published
Categorized as Erindi Tagged

Sálmar og bænalíf – 6. kafli – Fyrirbæn og þakkargjörð

Í 10. þætti er fjallað um fyrirbæn sem vaknar hjá biðjandi manni þegar hann áttar sig á eigin neyð og annarra. Þegar við reynum bænheyrslu brýst þakklætið fram. Rætt var við Jóhönnu Norðfjörð forstöðumann Hvítasunnukirkjuna á Akureyri um fyrirbænaþjónustu og bænheyrslu. Í þessum 10. þætti verður fjallað um fyrirbæn og þakkargjörð. Það má skipta sálmunum… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 6. kafli – Fyrirbæn og þakkargjörð

Sálmar og bænalíf – 5. kafli – Bæn og angur

Í 9. þætti er bænin rannsökuð og skilgreind sem ákall til Guðs í neyð. Í innilegu samfélagi við Guð horfist biðjandi maður í augu við raunverulegar aðstæður sínar í trúnaðartrausti. Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur ræðir um bæn og sálgæslu. Bæn og angur – Sálmur 116 Í þessum 9. þætti verður fjallað um bæn og angur.… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 5. kafli – Bæn og angur