Hugvekja um áramót og sálmar

Tíminn er gjarnan íhugunarefnið um áramót. Í þessum þætti velti ég vöngum um efnið og kynni nokkra áramótasálma og bænir frá ýmsum löndum, Þýskalandi, Íslandi, Ítalíu, Indlandi og Afríku í tilefni tímamótanna. Vitnað er í Bonhoeffer, Móðir Teresa og Frans frá Assisi. Valdimar Briem og Gísla í Uppsölum. Öll hafa þau eitthvað um tímann að… Halda áfram að lesa Hugvekja um áramót og sálmar

Published
Categorized as Erindi Tagged