Ég er héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Í því starfi sinni ég prestsstörfum í víðfeðmum og þéttbýlum prestaköllum á svæðinu. Þá leysi ég af presta eftir þörfum. En megináhersla er á fræðslustörf í söfnuðunum og prófastsdæminu. Þá sinni ég ýmsum störfum á vegum prófastsdæmisins á skrifstofu þess í Sunnuhlíð 12, 603 Akureyri.