Vegur krossins – íhugun á föstudaginn langa

Á föstudaginn langa hafa verið íhugunarstundir við krossinn í Glerárkirkju, að þessu sinni setti ég saman íhugunarstund þar sem fylgt var Vegi krossins úr Bænabók Karls Sigurbjörnssonar biskups að hluta til. Ég valdi svo nokkur vers úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Þá valdi ég listaverk sem ég hafði áður notað við föstuvökur í kirkjunum í Eyjafirði… Halda áfram að lesa Vegur krossins – íhugun á föstudaginn langa