Sálmar og bænalíf.

Davíðssálmar, bænabók Jesú og söngur kirkjunnar – 1. þáttur Hér birti ég erindi sem flutt hafa verið og verða á úrvarpsstöðinni Lindinni nú í haust um Sálma og bænalíf. Það er hægt að hlusta á þau þar á miðvikudögum kl. 9, sunnudögum kl. 10 og mánudögum kl. 14. En einnig er hægt að hlusta á… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf.

Sjöunda hugvekja út frá ræðum Jesú – orð Guðs ber ávöxt

Sjöunda hugvekja út frá ræðu Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprests á Akureyri. Orð Guðs ber ávöxt eins og Jesús kenndi í Mt. 13.1-9 í ræðunni sem hefur að geyma dæmisögur hans. Íris Rós syngur fyrsta og síðasta vers úr sálminum Orð Guðs eftir Guðmund við lag móður sinnar.

Published
Categorized as Erindi

Sjötta hugvekjan út frá ræðum Jesú – bera Guði vitni

Sjötta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Það að bera Guði vitni út frá Mt. 10.16-20 í útsendingarræðunni. Hér bregður fyrir málverkum eftir van Goch, Caravaggio og Rembrant. Akurinn var van Goch hugleikinn af einhverjum ástæðum. Verkamaðurinn á akrinum við sólarupprás.

Published
Categorized as Erindi

Fimmta hugvekja út frá ræðum Jesú – send til að vitna

Fimmta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Jesús sendi út lærisveina sína í heiminn samkvæmt Mt. 10.5-11 í útsendingarræðunni. Minnst á Pál postula og Frans frá Assissi hvernig þeir hýddu orðum Jesú.  

Published
Categorized as Erindi

Hugvekjur út frá ræðum Jesú

Fjallræðan, altaristafla eftir Ásgrím Jónsson í Lundarbrekku kirkju í Bárðardal.

Fram á föstudaginn langa birtast ég hér stuttar hugvekjur út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Ég hef skreytt þær með altaristöflum af svæðinu, trúarlegum málverkum og öðru myndefni til að gera orðið meira lifandi fyrir þau sem vilja fylgjast með. Þetta er fyrsta af fjórtán hugvekjum. Hún er út frá Sæluboðun Jesú í Mt. 5.1-11 í… Halda áfram að lesa Hugvekjur út frá ræðum Jesú

Hraðnámskeið í bæn – á hljóðskrá

Á fimmtán mínútum kenni ég hér helstu atriði við bænaiðkun, líki henni við sönglistina, nefni Guðmund Jónsson, söngvara, kennara minn og Salvador Sobral sem dæmi. Davíðssálmar eru sameiginleg bænabók kristinna manna og gyðinga. Hann útskýrir Davíðssálm nr. 121 sem byrjar eins og guðsþjónusturnar í evangelísk lútersku kirkjunni: „Hjálp vor kemur frá Drottni, skapara himins og… Halda áfram að lesa Hraðnámskeið í bæn – á hljóðskrá

Published
Categorized as Erindi

Sjö orð Krists á krossinum og Passíusálmara Hallgríms

Í tilefni af 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar 2014 setti ég saman dagskrá sem var flutt í Möðurvallaklausturskirkju á föstudeginum langa. Nú í ár endurskoðaði ég dagskrána með öðrum kór og organgista í Munkaþverárkirkju. Ég tel þetta vera ágæta íhugun við krossinn á föstudaginn langa, tekur rúman klukkutíma í flutningi. Það geta verið frá sjö… Halda áfram að lesa Sjö orð Krists á krossinum og Passíusálmara Hallgríms

Published
Categorized as Erindi

Sálmar og bænalíf – Fyrri hluti: Tilfinningar bænalífsins

Hér má skoða erindi mitt á YouTube sem flutta var í Glerárkirkju 3. febrúar 2016 á fræðslu- og umræðukvöldi. Í febrúar er viðfangsefnið íhugun, bæn og fasta. Ég byrjaði með umfjöllun um Sálma og bænalíf. Tilfinningar og stef Davíðssálma og sálma kirkjunnar. Hugmyndin var með þessari fyrirlestraröð að draga fram andlega iðkun í kristnum anda… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – Fyrri hluti: Tilfinningar bænalífsins

400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og passíusálmarnir

Fyrir ári síðan flutti ég erindi í tilefni af 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og setti saman dagskrá með Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur með Kirkjukór Möðruvallaklausturskirkju. Félagar úr leikfélagi Hörgdæla lása sálma Hallgríms út frá sjö orðum Krists á krossinum en kórinn söng nokkur erindi eða aðra passíusálma milli lestranna. Þetta á vel við sem helgihald… Halda áfram að lesa 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og passíusálmarnir

Fegurð jólasálmanna

Inngangur:  Það kemur fyrir þegar við prestarnir erum fengnir til að tala á jólafundum að það er nefnt við okkur að segja eitthvað fallegt um jólin. Mér datt í huga að taka þeirri áskorun að segja eitthvað fallegt. Fegurð er eðlilega smekksatriði svo að hér tala ég frá mínum bæjardyrum séð.