Jólahugvekja – hugleiðingar um jólasöngva á Englandi

Í útvapsþætti um síðustu jól var ég með þáttinn Aðventan og jólin, á útvarpsstöðinni Lindinni. Þá fjallaði ég um aðventu- og jólaboðskapinn út frá siðum, sálmum og söngvum í þeim löndum þar sem ég hef verið búsettur um lengri eða skemmri tíma eða þekki til. Síðasta þátturinn tengist áramótum. 

Fjórði þátturinn var mikill jólaþáttur þar sem ég hafði fengið kollega mína og samstarfsfólk í kirkjunni til að syngja inn þrjá jólasálma í þessum anda sem ég hafði þýtt sem eru í þættinum.

4. þáttur. Jólasöngvar frá Englandi og Níu lestrarnir. Ensku jólasöngvarnir með skemmtilegaheit, jólasögunni og djúpri trúarlegri hugsun.

4. þáttur

Alla þættina eru á halðvarpi mínu ef einhver hefur áhuga að hlusta á þá:

Published
Categorized as Erindi Tagged

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: