Í útvapsþætti um síðustu jól var ég með þáttinn Aðventan og jólin, á útvarpsstöðinni Lindinni. Þá fjallaði ég um aðventu- og jólaboðskapinn út frá siðum, sálmum og söngvum í þeim löndum þar sem ég hef verið búsettur um lengri eða skemmri tíma eða þekki til. Síðasta þátturinn tengist áramótum.
Fjórði þátturinn var mikill jólaþáttur þar sem ég hafði fengið kollega mína og samstarfsfólk í kirkjunni til að syngja inn þrjá jólasálma í þessum anda sem ég hafði þýtt sem eru í þættinum.
4. þáttur. Jólasöngvar frá Englandi og Níu lestrarnir. Ensku jólasöngvarnir með skemmtilegaheit, jólasögunni og djúpri trúarlegri hugsun.
Alla þættina eru á halðvarpi mínu ef einhver hefur áhuga að hlusta á þá:

Aðventa, jól og áramót – 5. þáttur. Jóla- og áramótasálmar frá ýmsum löndum – Guðmundur Guðmundsson um trúmál og listir
Á aðventunni hef ég verið með umfjöllun um aðventu- og jólasálma og siði frá ýmsum löndum. Þættirnir voru upphaflega á útvarpsstöðinni Lindinni á aðventu, jól og ármót 2020.
5. þáttur. Jóla- og áramótasálmar frá ýmsum löndum
Tíminn er gjarnan íhugunarefnið um áramót. Í þessum þætti veltum við vöngum um efnið og hlustum á áramótasálma og förum með bænir frá Þýskalandi, Íslandi, Ítalíu, Indlandi og Afríku í tilefni tímamótanna. Vitnað er í Bonhoeffer, Móðir Teresa og Frans frá Assisi. Valdimar Briem og Gísla í Uppsölum. Öll hafa þau eitthvað um tímann að segja.
- Aðventa, jól og áramót – 5. þáttur. Jóla- og áramótasálmar frá ýmsum löndum
- Aðventa, jól og áramót – 3. þáttur. Aðventu og jólasálmar frá Norðurlöndum
- Aðventa, jól og áramót – 1. þáttur: Fallegustu jólasálmarnir
- Aðventa, jól og áramót – 2. þáttur. Aðventu og jólasálmar frá Þýskalandi
- Aðventa, jól og áramót – 4. þáttur: Jólasöngvar á Englandi