Hvítasunnuræða

Guðspjall: Jóh 14.23-31a Jesús svaraði: „Sá sem elskar mig varðveitir mitt orð og faðir minn mun elska hann. Til hans munum við koma og gera okkur bústað hjá honum. Sá sem elskar mig ekki varðveitir ekki mín orð. Orðið, sem þér heyrið, er ekki mitt heldur föðurins sem sendi mig. Þetta hef ég talað til… Halda áfram að lesa Hvítasunnuræða

Hvítasunnusálmur frá Suður-Ameríku

Á samkirkjulegri bænaviku á Akureyri 2015 var þessi sálmurinn frumfluttur í íslenskri þýðingu minni. Hann er eftir Simei Monteiro en 2. og 3. erindið er frumsamið í sama anda. Hann er ákall um komu andans að fólkið og jörðin fái lifað. Hér með textanum fylgja nótur á Pdf-formi og lagið á MIDI formi fyrir þá sem… Halda áfram að lesa Hvítasunnusálmur frá Suður-Ameríku

Fimm fossa ganga upp með Jökulsá á Fljótsdal

Það eru nokkur ár síðan ég teiknaði myndirnar af fossunum fimm. Í vor málaði ég þær með olíulitum á striga sem síðasta verkefni í vor í Myndlistarskóla Akureyrar. Ég var byrjaður að mála en ákvað að mála þær allar aftur og aftur þar til ég yrði sáttur, sem sagt þykkt. Svo þróast þetta með sínum… Halda áfram að lesa Fimm fossa ganga upp með Jökulsá á Fljótsdal

Afmæli séra Friðriks

Teiknaði þessa mynd af séra Friðriki Friðrikssyni, æskulýðsleiðtoga, stofnandi KFUM og KFUK, félagsmálafrömuðu, sálmaskáld, vitnisburður um Drottin Jesú Krist. Fyrirmyndin var ljósmynd af öldungnum. Aldrei hitti ég hann en fékk að anda að mér andrúmslofti í séra Friðriksherbergi á Amtamannsstíg, félagsmiðstöð KFUM og KFUK, þegar ég var æskulýðsfulltrúi, innan um bækurnar hans og muni. Afmælisdagurinn… Halda áfram að lesa Afmæli séra Friðriks

Ljós Guðs anda

Hér er lokaútgáfa af sálminum mínum Ljós Guðs anda. Hann er bæn um að við mættum vera ljós í heimi, endurskin frá frumglæði ljóssins og skilja betur leyndardóm þjáningar Drottins. Hvaða þýðingu hefur krossinn fyrir okkur? Hann er ortur að hluta út frá texta í guðspjalli Matteusar: „Sú þjóð sem í myrkri sat, sá mikið… Halda áfram að lesa Ljós Guðs anda

Published
Categorized as Sálmar

Föstuprédikun mín í ár í anda Chagall

Hvít-Krossfesting eftir Chagall varð mér innblástur að þessu málverki. Má segja að það sé uppfærsla því, krossinn er erindi Guðs til mannskyns að Guð tekur stöðu með þeim þjáðu og kúguðu, alltaf, svo sá sem beitir ofbeldi ræðst gegn Guði. Chagall var með í huga gyðingaofsóknir í Rússlandi á fyrri hluta 20. aldar. Ég uppfærði… Halda áfram að lesa Föstuprédikun mín í ár í anda Chagall

Published
Categorized as Ræður

Lys-serían nr. 3: Gítarleikarinn

Þá er það næsta mynd nr. 3 úr Lyst-seríunni. Gítarleikarinn. Læt ég liggja milli hluta hvaða listafólk var málað. Þeir sem vilja mega geta upp á hver þetta er. Ég naut þess að vera á kaffihúsinu með mínu fólki og hlusta á gítarleikarana spila. Gítarleikarinn, gjörið þið svo vel.

Lyst-serían

Í vetur hef ég stundað nám við Myndlistaskólann á Akureyri. Verkefni í janúar var m. a. að skipuleggja sig og þjálfa í sjálfstæðum vinnubrögðum. Ég ákvað að klára þriggja mynda seríu sem ég fékk hugmynd að á skemmtikvöldum á Kaffi Lyst í Lystigarðinum í desember sl. Helga María dóttir mín stakk upp á nafninu „Lyst-serían“,… Halda áfram að lesa Lyst-serían

Lofsyngjum Lausnarann

Í efni samkirkjulegrar bænavikunnar 2023 var sálmurinn „Lift every voice and sing“ eftir J. Rosamond Johnson við texta James Weldon Johnson. Um hann hefur verið sagt: „Söngurinn er þakkarbæn fyrir trúfesti og bæn um frelsun fyrir þau sem ákalla í þrældómi og fullvissa fyrir Ameríkufólk af afrískum uppruna“. (Vefsíða WCC, mín þýðing). Ég þýddi sálminn… Halda áfram að lesa Lofsyngjum Lausnarann