Á samkirkjulegri bænaviku á Akureyri 2015 var þessi sálmurinn frumfluttur í íslenskri þýðingu minni. Hann er eftir Simei Monteiro en 2. og 3. erindið er frumsamið í sama anda. Hann er ákall um komu andans að fólkið og jörðin fái lifað. Hér með textanum fylgja nótur á Pdf-formi og lagið á MIDI formi fyrir þá sem… Halda áfram að lesa Hvítasunnusálmur frá Suður-Ameríku
Tag: bæn
Ég hlusta – Biblíuljóð
Ég hlusta – hann er sá sem talar. Ég er upplýstur – hann er ljósið. Ég er eyrað – hann er orðið. (Ágústínus kirkjufaðir, hjá E. Brown, I. bini. bls. 156.) Ég rakst á þessi tilvitnun í Ágústínus kirkjuföður nú fyrir Biblíudaginn sl. sunnudag í ritskýringu E. Brown á guðspjalli Jóhannesar. Grípandi orð sem ég… Halda áfram að lesa Ég hlusta – Biblíuljóð
Sálmar og bænalíf – Fyrri hluti: Tilfinningar bænalífsins
Hér má skoða erindi mitt á YouTube sem flutta var í Glerárkirkju 3. febrúar 2016 á fræðslu- og umræðukvöldi. Í febrúar er viðfangsefnið íhugun, bæn og fasta. Ég byrjaði með umfjöllun um Sálma og bænalíf. Tilfinningar og stef Davíðssálma og sálma kirkjunnar. Hugmyndin var með þessari fyrirlestraröð að draga fram andlega iðkun í kristnum anda… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – Fyrri hluti: Tilfinningar bænalífsins
Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins
Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins eru hugleiðingar sem ég hef tekist á við aftur og aftur í gegnum tíðina, að bæn Drottins hafi að geyma markmið trúarinnar og kirkjunnar í heiminum. Þannig hugsaði hann bænina, eðlilega, tel ég. Það er efni sem ég hef unnið mikið með í sérgrein minni í guðfræði, missiologiu eða kristniboðsfræðum,… Halda áfram að lesa Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins