Hugleiðingar, ljóð og myndir
Vertu Velkomin(n) til að hugleiða með mér og njóta ljóða og mynda sem komið hafa til mín. Þetta æskumálverk mitt af hindinni við lindina segir eflaust mest um mig og það sem brennur á mér og birtist hér. Innblásturinn var Davíðssálmur 42: „Eins og hindin sem þráir vatnslindir, þráir sál mín þig, ó Guð“. Af því eru sprottnar þessar hugleiðingar, ljóð og myndir, sem fyllt hafa mig gleði yfir því sem ég hef fundið hjá Guði
Ef þú ert að heimsækja vefinn í fyrsta sinn? Byrjaður hér

Hugleiðingar:
Ræður, erindi og skrif
Jólahugvekja – hugleiðingar um jólasöngva á Englandi
Í útvapsþætti um síðustu jól var ég með þáttinn Aðventan og jólin, á útvarpsstöðinni Lindinni. Þá fjallaði ég um aðventu- og jólaboðskapinn út frá siðum, sálmum og söngvum í þeim löndum þar sem ég hef verið…
Sálmar og bænalíf – 7. kafli – Drottinn er konungur
Í 11. þætti er tekinn annar hringur í reynslu bænalífsins. Lofgjörðin og gleðin heldur áfram í játningu trúar að Drottinn er konungur. Það stef í tilbeiðslu Davíðssálma og sálmaarfi kirkjunnar er skoðað, t.d. í elsta sálmi…
Fyrsti jólasálmurinn
Upphaflega flutti ég þessa jólaræða í Glerárkirkju á jóladag 1999 og svo 2010 í Munkaþverárkirkju og 2016 í Ólafsfjarðarkirkju. Ég las ljóðið í ræðunni vers fyrir vers eins og R. E. Brown setur það upp og…
Ljóð, sálmar og bænir
Húsið hans afa í Miðtúni, Þorkels Bergssonar
Húsið hans afa í Miðtúni á Selfossi varð mér guðdómlegt skjól þegar veröldin mín hrundi á unglingsárum, draumar brustu og vonir dvínuðu. Þá var móðurafi minn mér ljós Guðs, náð og blessun. Húsið, þar sem…
Litla kapellan í Vatnaskógi
Undanfarið hef ég ásamt ágætum félögum mínum verið að skrifa kafla í bókinni Hér á ég heima – 100 ára afmæli Vatnaskógar. Hugurinn hefur hvarflað til þess tíma þegar ég starfaði þar með frábæru fólki.…
Jólasálmur
Drottinn Kristur kominn er – þannig byrjar eftirfarandi jólasálmur. Hann var lengi í smíðum hjá mér og lauk ég við hann 2014. Oft hef ég notað vísuorð úr honum í ræðum: Móðurfaðmur Guðs fær gætt,…
Myndlist og áhugamál
Þrjár landslagsmyndir – minningar frá sumrinu 2022
Þá hef ég verið á námskeiði í olíumálningu við Myndlistaskólann á Akureyri. Hér eru þrjár landslagsmyndir – minningar frá síðast liðnu sumri. Við hjónin fórum í Hvalvatnsfjörð…
Þrjár landslagsmyndir
Einþrykk með akrýlmálningu – stærð ca. 15×15 cm. Myndaljóð í fáum pensilstrokum og litaþrykki, birtist náttúran í yfirnáttúrlegri sýn, að sjá er að lifa augnablikið, andartakið sem…
Gleði og dans
Þessi var unnin með myndinni Hjá ömmu og er af sömu stærð 30×40 máluð á striga með olíumálningu. Berglind Björk dansar hér glöð með hatt. Lauk við…
Fáðu sendar nýjar færslur á netfang

Um mig
Sæl. Ég heit Guðmundur Guðmundsson. Ég hef lengst af ævinnar starfað sem prestur, var vígður til embættis æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, starfaði og þróaði fermingarbarnamót í Skálholti og Vatnaskógi. Framhaldsnám í guðfræði stundaði ég í Osló, Uppsölum, Kaupmannahöfn og London. Fræðslumál hafa verið mér hjartans mál alla tíð og síðustu áratugi hef ég lagt áherslu á það í starfi mínu sem héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi! Read more