
Hugleiðingar, ljóð og myndir
Vertu Velkomin(n) til að hugleiða með mér og njóta ljóða og mynda sem komið hafa til mín. Þetta æskumálverk mitt af hindinni við lindina segir eflaust mest um mig og það sem brennur á mér og birtist hér. Innblásturinn var Davíðssálmur 42: „Eins og hindin sem þráir vatnslindir, þráir sál mín þig, ó Guð“. Af því eru sprottnar þessar hugleiðingar, ljóð og myndir, sem fyllt hafa mig gleði yfir því sem ég hef fundið hjá Guði
Ef þú ert að heimsækja vefinn í fyrsta sinn? Byrjaður hér
Hugleiðingar:
Ræður, erindi og skrif

Persónur píslarsögunnar, 4. þáttur: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og eilífa lífið
Fjórði og næst síðasti þáttur Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar heitir: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og lífið eilífa. Þessi fjórði þáttur er samtal Mörtu og Maríu þar sem þær hugleiða dauðann og eilíft líf.

Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur
Á páskadag 2017 skrifaði ég síðasta þáttinn um persónur píslarsögunnar sem ég hafði alltaf ætlað mér að enda með vitnisburði upprisunnar. Ef það er sett á oddinn þá er upprisan miklu meira en að maður rísi… Halda áfram að lesa Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur

Gleði í skugga ógnar- páskaræða
Gleðilega páska! Við erum að halda mestu gleðihátíð í heimi! Vissuðið það? Það er önnur gleði en þegar fólk gengur syngjandi glatt úr bænum eftir ballið. Eða þegar liðinn fagna sigri. Eða þegar stríðslokum er fagnað.… Halda áfram að lesa Gleði í skugga ógnar- páskaræða
Ljóð, sálmar og bænir

Þegar hugsun mín slokknar
Hvað verð ég þegar hugsun mín slokknar? Þegar ég hætti að vita af mér, þegar líkami minn sundrast hætti ég þá að vera ég? Dauði. Endalok. Þó veit ég að lífið heldur áfram, tilveran er… Halda áfram að lesa Þegar hugsun mín slokknar

Hver er ég?
Hver er ég? Efnahvörf og rafboð, örsmá vera í alheimi um litla stund, þó hugsandi efni sem veit af sér á meðan er. Mikið undur er það að sjá sólina rísa og lýsa, tunglið um… Halda áfram að lesa Hver er ég?

Húsið hans afa í Miðtúni, Þorkels Bergssonar
Húsið hans afa í Miðtúni á Selfossi varð mér guðdómlegt skjól þegar veröldin mín hrundi á unglingsárum, draumar brustu og vonir dvínuðu. Þá var móðurafi minn mér ljós Guðs, náð og blessun. Húsið, þar sem… Halda áfram að lesa Húsið hans afa í Miðtúni, Þorkels Bergssonar
Myndlist og áhugamál

Gleði og dans
Þessi var unnin með myndinni Hjá ömmu og er af sömu stærð 30×40 máluð á striga með olíumálningu. Berglind Björk dansar hér glöð með hatt. Lauk við… Halda áfram að lesa Gleði og dans

Hjá ömmu
Þessi mynd er 30X40 máluð á striga með olíumálningu. Amma Bodda heldur þar á Helgu Maríu. Eins og aðrar myndir mínar hefur hún lengi verið í vinnslu… Halda áfram að lesa Hjá ömmu

Fimm fossa gangan upp með Jökulsá á Fljótsdal
Eitt af stóru áhugamálum mínum er að ferðast. Fátt jafnast á við gönguferðir úti í náttúrunni. Þessi ferð upp með Jökulsá á Fljótsdal að fimm fossum var… Halda áfram að lesa Fimm fossa gangan upp með Jökulsá á Fljótsdal
Fáðu sendar nýjar færslur á netfang

Um mig
Sæl. Ég heit Guðmundur Guðmundsson. Ég hef lengst af ævinnar starfað sem prestur, var vígður til embættis æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, starfaði og þróaði fermingarbarnamót í Skálholti og Vatnaskógi. Framhaldsnám í guðfræði stundaði ég í Osló, Uppsölum, Kaupmannahöfn og London. Fræðslumál hafa verið mér hjartans mál alla tíð og síðustu áratugi hef ég lagt áherslu á það í starfi mínu sem héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi! Read more