Starf, helgihald og þjónusta

Umræða um dauðann – Ráðstefna: Að orða það sem erfitt er

Hér er tilvísun á ráðstefnu sem haldin var á Akureyri í mars 2015. Erindin voru sett á vefinn og eru aðgengileg hér og á efnisveitu kirkjunnar undir fullorðnir. Við sem héldum ráðstefnuna vildum koma efni hennar á framfæri og má … Lesa meira →

Kyrrðarstarf kirkjunnar á myndböndum

kyrrdarstarf_takn

Hér birti ég kynningar á kyrrðarstarfi kirkjunnar sem ég hef tekið þátt í undanfarin ár. Þar er bæn og íhugun verkefnið. Þessi myndbönd (YouTube) gefa ágæta yfirsýn um kyrrðarstarf kirkjunnar. Þeir sem vilja kynna sér og taka þátt í kyrrðarstarfi geta verið ís sambandi við mig og reyni ég þá að leiðbeina þeim og vísa þeim á hópa sem eru starfandi á landinu. Myndböndin voru tekin upp á ráðstefna var haldin í Neskirkju í Reykjavík 18. október 2014 þar sem fjallað var um nokkrar leiðir til kyrrðar, íhugunar og betri líðanar. Ég klippti myndböndin og skrifaði samantekt á fyrirlestrunum. Myndböndin má skoða hér sem sjá má hér. Lesa og horfa á…

400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar – Tillaga að dagskrá á föstudeginum landa (rúmur klukkutími)

Altaristafla í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
Altaristafla í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Fyrir ári síðan flutti ég erindi í tilefni af 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og setti saman dagskrá með Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur með Kirkjukór Möðruvallaklausturskirkju. Félagar úr leikfélagi Hörgdæla lása sálma Hallgríms út frá sjö orðum Krists á krossinum en kórinn söng nokkur erindi eða aðra passíusálma milli lestranna. Þetta á vel við sem helgihald og íhugunarstund á föstudeginum langa og læt því lestrana fylgja eins og þeir voru settir upp til glöggvunar. Lesa áfram…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: