Hér er tilvísun á ráðstefnu sem haldin var á Akureyri í mars 2015. Erindin voru sett á vefinn og eru aðgengileg hér og á efnisveitu kirkjunnar undir fullorðnir. Við sem héldum ráðstefnuna vildum koma efni hennar á framfæri og má gjarnan nota á fundum og námskeiðum, að hluta eða öllu leyti. Ykkur er velkomið að… Halda áfram að lesa Umræða um dauðann – Ráðstefna: Að orða það sem erfitt er
Category: Starf
Efni sem snertir prests- og rannsóknarstörf.
Kyrrðarstarf kirkjunnar á myndböndum
Kyrrðarstarf hefur undanfarin ár notið mikilla vinsælda. Það á einnig við um kyrrðarstarf í Þjóðkirkjunni. Nokkrar kristnar hefðir eru til og hafa sumar þeirra verið iðkaðar hér á landi. Sennilega þekkja margir kyrrðardaga í Skálholti en þeir eru með ólíku sniði eða styðjast við ólíkar hefðir. Kyrrðarstarf í kirkjum landins er einnig víða og hefur… Halda áfram að lesa Kyrrðarstarf kirkjunnar á myndböndum
400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og passíusálmarnir
Fyrir ári síðan flutti ég erindi í tilefni af 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og setti saman dagskrá með Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur með Kirkjukór Möðruvallaklausturskirkju. Félagar úr leikfélagi Hörgdæla lása sálma Hallgríms út frá sjö orðum Krists á krossinum en kórinn söng nokkur erindi eða aðra passíusálma milli lestranna. Þetta á vel við sem helgihald… Halda áfram að lesa 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og passíusálmarnir
Aðventuhugvekja á fullveldisdegi 1. des.
Það er ekki oft að fullveldisdagurinn og 1. sunnudagur í aðventu ber upp á sama dag. Mér kom strax í huga þjóðskáldið Matthías Jocumsson þegar ég var beðinn að tala á þessu aðventukvöldi. Hann átti ekki í neinum vanda með að vera bæði þjóðlegur og kristilegur. Allt átti að hafa þjóðlegan grundvöll, eins og hvatningar… Halda áfram að lesa Aðventuhugvekja á fullveldisdegi 1. des.
Vinasöfnuðir í Afríku og afríkumatur í Glerárkirkju
Næstkomandi sunnudag 10. nóvember kemur sr. Jakob Hjálmarsson í heimsókn á kristniboðsdaginn til Akureyrar og tekur þátt í guðsþjónustum í Akureyrarkirkju kl. 11 og Glerárkirkju um kvöldið kl. 20. Hann hefur starfað á vegum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Afríku að fræðslu presta og prédikara. Um það má lesa nánar hér á síðunni.