Sálmar og bænalíf – Fyrri hluti: Tilfinningar bænalífsins

Hér má skoða erindi mitt á YouTube sem flutta var í Glerárkirkju 3. febrúar 2016 á fræðslu- og umræðukvöldi. Í febrúar er viðfangsefnið íhugun, bæn og fasta. Ég byrjaði með umfjöllun um Sálma og bænalíf. Tilfinningar og stef Davíðssálma og sálma kirkjunnar. Hugmyndin var með þessari fyrirlestraröð að draga fram andlega iðkun í kristnum anda… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – Fyrri hluti: Tilfinningar bænalífsins