Þá hef ég verið á námskeiði í olíumálningu við Myndlistaskólann á Akureyri. Hér eru þrjár landslagsmyndir – minningar frá síðast liðnu sumri. Við hjónin fórum í Hvalvatnsfjörð með systur hennar og manni um mitt sumar. Í september gengum við upp á Heljardalsheiði, en á leiðinni niður af heiðinni var birta og skuggar áhugaverðir við vörðuna… Halda áfram að lesa Þrjár landslagsmyndir – minningar frá sumrinu 2022
Tag: Olíumálverk
Altaristafla með mynd af upprisu Krists eftir Anker Lund.
Lögð kirkjunni til 1891 af kirkjueiganda Magnúsi Sigurðssyni, samkv. vísitasíu 1893. (Vísitasía biskups íslands í Eyjafjarðarprófastsdæmi, 19. – 25. febrúar og 1. – 12. Maí, 2004, s. 101)