Þá er það næsta mynd nr. 3 úr Lyst-seríunni. Gítarleikarinn. Læt ég liggja milli hluta hvaða listafólk var málað. Þeir sem vilja mega geta upp á hver þetta er. Ég naut þess að vera á kaffihúsinu með mínu fólki og hlusta á gítarleikarana spila. Gítarleikarinn, gjörið þið svo vel.
