Lofsyngjum Lausnarann

Í efni samkirkjulegrar bænavikunnar 2023 var sálmurinn „Lift every voice and sing“ eftir J. Rosamond Johnson við texta James Weldon Johnson. Um hann hefur verið sagt: „Söngurinn er þakkarbæn fyrir trúfesti og bæn um frelsun fyrir þau sem ákalla í þrældómi og fullvissa fyrir Ameríkufólk af afrískum uppruna“. (Vefsíða WCC, mín þýðing). Ég þýddi sálminn… Halda áfram að lesa Lofsyngjum Lausnarann