Þá er það næsta mynd nr. 3 úr Lyst-seríunni. Gítarleikarinn. Læt ég liggja milli hluta hvaða listafólk var málað. Þeir sem vilja mega geta upp á hver þetta er. Ég naut þess að vera á kaffihúsinu með mínu fólki og hlusta á gítarleikarana spila. Gítarleikarinn, gjörið þið svo vel.
Month: febrúar 2023
Lyst-serían nr. 2: Uppistandarinn
Þá er það næsta mynd nr. 2 úr Lyst-seríunni. Uppistandarinn. Læt ég liggja milli hluta hvaða listafólk var málað. Þeir sem vilja mega geta upp á hver þetta er. Ég hló mikið og hafði gaman af, sérstaklega þar sem ég hef lagt stund á sagnfræði eins og skotspónn hennar, kærastinn, forn í máli og lund,… Halda áfram að lesa Lyst-serían nr. 2: Uppistandarinn
Lyst-serían
Í vetur hef ég stundað nám við Myndlistaskólann á Akureyri. Verkefni í janúar var m. a. að skipuleggja sig og þjálfa í sjálfstæðum vinnubrögðum. Ég ákvað að klára þriggja mynda seríu sem ég fékk hugmynd að á skemmtikvöldum á Kaffi Lyst í Lystigarðinum í desember sl. Helga María dóttir mín stakk upp á nafninu „Lyst-serían“,… Halda áfram að lesa Lyst-serían