Ljós Guðs anda

Hér er lokaútgáfa af sálminum mínum Ljós Guðs anda. Hann er bæn um að við mættum vera ljós í heimi, endurskin frá frumglæði ljóssins og skilja betur leyndardóm þjáningar Drottins. Hvaða þýðingu hefur krossinn fyrir okkur? Hann er ortur að hluta út frá texta í guðspjalli Matteusar: „Sú þjóð sem í myrkri sat, sá mikið… Halda áfram að lesa Ljós Guðs anda

Published
Categorized as Sálmar

Föstuprédikun mín í ár í anda Chagall

Hvít-Krossfesting eftir Chagall varð mér innblástur að þessu málverki. Má segja að það sé uppfærsla því, krossinn er erindi Guðs til mannskyns að Guð tekur stöðu með þeim þjáðu og kúguðu, alltaf, svo sá sem beitir ofbeldi ræðst gegn Guði. Chagall var með í huga gyðingaofsóknir í Rússlandi á fyrri hluta 20. aldar. Ég uppfærði… Halda áfram að lesa Föstuprédikun mín í ár í anda Chagall

Published
Categorized as Ræður