Ljós Guðs anda

Hér er lokaútgáfa af sálminum mínum Ljós Guðs anda. Hann er bæn um að við mættum vera ljós í heimi, endurskin frá frumglæði ljóssins og skilja betur leyndardóm þjáningar Drottins. Hvaða þýðingu hefur krossinn fyrir okkur? Hann er ortur að hluta út frá texta í guðspjalli Matteusar: „Sú þjóð sem í myrkri sat, sá mikið… Halda áfram að lesa Ljós Guðs anda

Published
Categorized as Sálmar