Jólahugvekja – hugleiðingar um jólasöngva á Englandi

Í útvapsþætti um síðustu jól var ég með þáttinn Aðventan og jólin, á útvarpsstöðinni Lindinni. Þá fjallaði ég um aðventu- og jólaboðskapinn út frá siðum, sálmum og söngvum í þeim löndum þar sem ég hef verið búsettur um lengri eða skemmri tíma eða þekki til. Síðasta þátturinn tengist áramótum.  Fjórði þátturinn var mikill jólaþáttur þar… Halda áfram að lesa Jólahugvekja – hugleiðingar um jólasöngva á Englandi

Published
Categorized as Erindi Tagged