Sálmar og bænalíf – 5. kafli – Bæn og angur

Í 9. þætti er bænin rannsökuð og skilgreind sem ákall til Guðs í neyð. Í innilegu samfélagi við Guð horfist biðjandi maður í augu við raunverulegar aðstæður sínar í trúnaðartrausti. Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur ræðir um bæn og sálgæslu. Bæn og angur – Sálmur 116 Í þessum 9. þætti verður fjallað um bæn og angur.… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 5. kafli – Bæn og angur