Í 11. þætti er tekinn annar hringur í reynslu bænalífsins. Lofgjörðin og gleðin heldur áfram í játningu trúar að Drottinn er konungur. Það stef í tilbeiðslu Davíðssálma og sálmaarfi kirkjunnar er skoðað, t.d. í elsta sálmi Norðurlanda: Heyr himna smiður. Í þessum þriðja og síðasta hluta erindanna skoðum við fimm stef eða viðfangsefni, eitt í… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 7. kafli – Drottinn er konungur