Frá haustinu 2020 hef ég verið með þætti á útvarpsstöðinni Lindinni um trúmál, útskýringar á ritum Biblíunnar og leiðsögn í trúarlífi. Í þáttum um síðustu jól var ég með þáttinn Aðventan og jólin. Þá fjallaði ég um aðventu- og jólaboðskapinn út frá siðum, sálmum og söngvum í þeim löndum þar sem ég hef verið búsettur… Halda áfram að lesa Aðventa, jól og ármót