Í 10. þætti er fjallað um fyrirbæn sem vaknar hjá biðjandi manni þegar hann áttar sig á eigin neyð og annarra. Þegar við reynum bænheyrslu brýst þakklætið fram. Rætt var við Jóhönnu Norðfjörð forstöðumann Hvítasunnukirkjuna á Akureyri um fyrirbænaþjónustu og bænheyrslu. Í þessum 10. þætti verður fjallað um fyrirbæn og þakkargjörð. Það má skipta sálmunum… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 6. kafli – Fyrirbæn og þakkargjörð