
Þá er það seinni myndin frá Hornvík í hádegissólinni sem andsvar við miðnætursólina í Hvannadal. Þessar tvær myndir voru málaðar með þremur grunnlitunum og hvítum eftir litaaðferð van Goch sem mér fannst áhugverð þegar ég skoðaði listasafn hans í Amsterdam um árið.