Vegur krossins – íhugun á föstudaginn langa

Á föstudaginn langa hafa verið íhugunarstundir við krossinn í Glerárkirkju, að þessu sinni setti ég saman íhugunarstund þar sem fylgt var Vegi krossins úr Bænabók Karls Sigurbjörnssonar biskups að hluta til. Ég valdi svo nokkur vers úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Þá valdi ég listaverk sem ég hafði áður notað við föstuvökur í kirkjunum í Eyjafirði… Halda áfram að lesa Vegur krossins – íhugun á föstudaginn langa

Fjórtánda hugvekja út fá ræðum Jesús – þjóna minnstu bræðrum og systrum

Köllun heilags Matteusar eftir Caravaggiou, máluð 1599-1600, olía á striga, 322 x 340 cm. Contarelli kapellunni, San Luigi dei Francesi, Róm

Fjórtánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli leggur áherslu á að gera það sem boðið er. Dæmisagan um Mannssoninn skerpir á því svo um munar. Lærisveinum er boðið að þjóna minnstu bræðrum og systrum sínum í Matteus 25.31-36. Ljósmyndir frá kristniboði og hjálparstarfi bregður fyrir. Ég hef mikið dálæti á málverki Caravaggio af köllun… Halda áfram að lesa Fjórtánda hugvekja út fá ræðum Jesús – þjóna minnstu bræðrum og systrum

Published
Categorized as Ræður