Tal við Guð um möguleika þess

Súlur, Kerling og Hlíðarfjall séð frá Svalbarðsströnd. Ljósmynd: Guðm. G.

Guð, eftir orðum spekinganna, sem ég hef verið að takast á við í huga mínum, þá á ég varla að geta átt í samskiptum við þig. Skynsemin frá tímum upplýsingarinnar er löngu búin að afgreiða þig og senda þig handan við eða út fyrir skynsemina. Ekki beint þakklæti fyrir vitið sem þú gafst okkur hlutdeild… Halda áfram að lesa Tal við Guð um möguleika þess

Published
Categorized as Bænir