Ég var orðinn leiður á Meistara mínum og mátti til að reyna eitthvað nýtt. Ég kvaddi með virtum og hélt út í heiminn, en himininn brosti þó við mér blítt. Á göngunni mætti ég manni sem sagði, að mín uppljómun væri að losa mig frá öllu sem tengdi mig tilveru lífsins og takmarkið væri að… Halda áfram að lesa Ævisaga mín eða mannamót