Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti, fönninn gefur sig, hér brýst úr ísaböndum áin, vorsól yljar mönnum, magnar fuglasöng, nú ljósið skín og lífsins þráin. Geng ég gegnum skóginn, geislar lífga brum, og moldin ilmar, vil ég vinna þarfaverk af krafti, kallar jörð á mig, ég glaður vil því verki sinna. Lítil skógarplanta, leyndist undir snjó, og birkikvistinn braut… Halda áfram að lesa Sumardagurinn fyrsti

Published
Categorized as Ljóð