Hirðirinn góði

Á leið frá Nykurtjörn fyrir ofan Svarfaðardal. Ljósmynd: Guðm. G.

Sálmurinn hefur fengið sitt eigið lag núna í maí 2021. Ég samdi það við slaghörpuna síðustu vikur. Mér fannst hann ætti það skilið við uppáhalds bragarháttinn minn, ljóðaháttinn: Í þínar hendur, hirðir minn, ég hvert mitt fótmál fel, þú geymir mig, minn Guð, á vegi. Og þegar sækir þreytan að og þyngir ferðalag, þú berð… Halda áfram að lesa Hirðirinn góði