Sálmurinn hefur fengið sitt eigið lag núna í maí 2021. Ég samdi það við slaghörpuna síðustu vikur. Mér fannst hann ætti það skilið við uppáhalds bragarháttinn minn, ljóðaháttinn: Í þínar hendur, hirðir minn, ég hvert mitt fótmál fel, þú geymir mig, minn Guð, á vegi. Og þegar sækir þreytan að og þyngir ferðalag, þú berð… Halda áfram að lesa Hirðirinn góði
Tag: Tal við Guð
Tal við Guð um þverstæður lífsins
Fjörutíu og þrjú ár (nú hálf öld) eru síðan ég var skírður í nafni heilagrar þrenningar, rétt áður en ég var fermdur tveimur dögum seinna. Gleðidagarnir eftir páska eru runnir upp. Kristin trú er ögrandi. Að ögra þeirri tilveru, sem manni er varpað inn í, af þér Guð, þrátt fyrir allt og allt, játast… Halda áfram að lesa Tal við Guð um þverstæður lífsins