Tal við Guð um þögnina

Ljósmynd ofan við Hamra: Guðm. G.

Ekki ein einasta bæn í langan tíma. Einu sinni var sársauki í þögninni eftir fráfall ástvinar. Núna er það frekar þreyta, angurværð og sinnuleysi. Örmagna reyni ég að hvílast, að ná áttum í djúpinu.  Ég er að byrja bænalestur að nýju, – hljóðar íhugunarstundir. Merkilegt að lífið heldur áfram í þögn en gleðin á hljóðu… Halda áfram að lesa Tal við Guð um þögnina

Published
Categorized as Bænir