Tal við Guð um þögnina

Ljósmynd ofan við Hamra: Guðm. G.

Ekki ein einasta bæn í langan tíma.

Einu sinni var sársauki í þögninni
eftir fráfall ástvinar.
Núna er það frekar þreyta,
angurværð og sinnuleysi.
Örmagna reyni ég að hvílast,
að ná áttum í djúpinu. 

Ég er að byrja bænalestur að nýju,
– hljóðar íhugunarstundir.
Merkilegt að lífið heldur áfram í þögn
en gleðin á hljóðu stundunum lífgar mig við,
ég finn til, tengist sjálfum mér,
fólkinu mínu, Guði.  

Sólin skín framan í mig.

Published
Categorized as Bænir

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: