
Þessa mynd teiknaði og litaði ég með pastellitum á staðnum en vann svo heima í olíu. Dýptin í myndinni er niður að læknum og upp til fjalla. Tröllið sat fyrir grafkyrrt. Endanlega útfærsla kláraðist seint og um síðir. Olíumálning, stærð 100 x 65 cm. minnir mig.