Tal við Guð um íhugun

Horft út Eyjafjörð. Ljósmynd: Guðm. G.

Merkilegt að sitja á steini við ysta haf, sem er það varla lengur, en þar lenti ég á vegferð minni. Þar hugleiði ég tilvist þína, Guð, eða tilvistarleysi við öldurgjálfrið. Þegar bænin var þögnuð um tíma, þá lifði áfram minning um þig í gömlum hugleiðingum og reynslublossum. Getur þú verið viðfangsefni hugsunar?   Þegar hugsunin… Halda áfram að lesa Tal við Guð um íhugun

Published
Categorized as Bænir