Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú – útbreiddur faðmur Guðs

Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Í Musterisræðunni tjáir Jesús sig um útbreiddan faðm Guðs og harm sinn í Mt. 23. 37-39. Jeremía var einn af spámönnunum sem höfðu spáð fyrir um eyðingu Jerúsalem, málverk Rembrant túlkar harm hans yfir borginni, sem sjá má með hugvekjunni. Altaristöflur Carl Bloch höfðu mikil áhrif hér… Halda áfram að lesa Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú – útbreiddur faðmur Guðs

Ellefta hugvekja út frá ræðum Jesú – þjónið hvert öðru

Ellefta hugvekja út frá ræðum Jesús í Matteusarguðspjalli. Lokaræðan eða musterisræða Jesú er um að þjóna öðrum í Matteus 23-25. Altaristöflur úr Stærri Árskógskirkju eftir Arngrím Jónsson eftir fyrirmynd van Loo bregður fyrir og Magnúsar Jónssonar í Svalbarðskirkju, samverska konan við brunninn.  

Published
Categorized as Ræður

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli fjallar um samfélag fyrirgefningarinnar. Textinn sem ég legg út frá er úr ræðu Jesú um samfélag lærisveinanna í Mt. 18. 21-35. Lagið í upphafi og enda samdi ég: Ljós Guðs anda. Myndefni er eftir Cranach feðgana sem voru sérstakir málara siðbótarinnar í Wittenberg í Þýskalandi. Þá er… Halda áfram að lesa Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar

Published
Categorized as Ræður

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Wahhyu Sukayasa - Indónesía

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Legg ég út frá Matteus 18.1-5, 12-14, úr ræðunni um samfélagið. Í upphafi og lok heyrist lag mitt sem ég samdi 2019: Ljós Guðs anda. Nokkur málverk birtast með hugvekjunni sem minna á afstöðu Jesú til barna og það sem hann kenndi um samskipti manna eftir Carl… Halda áfram að lesa Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Published
Categorized as Ræður

Áttunda hugvekja út frá ræðum Jesú – barátta góðs og ills

Áttunda hugvekja út frá ræðu Jesú í Matteusarguðspjalli. Barátta góðs og ills samkvæmt dæmisögu Jesú í Mt. 13.24-30. Íris Rós syngur fyrsta og síðasta vers úr sálminum mínum Orð Guðs við lag móður sinnar Ragnhildar Ásgeirsdóttur sem spilar á gítarinn.

Published
Categorized as Ræður