Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli fjallar um samfélag fyrirgefningarinnar. Textinn sem ég legg út frá er úr ræðu Jesú um samfélag lærisveinanna í Mt. 18. 21-35. Lagið í upphafi og enda samdi ég: Ljós Guðs anda. Myndefni er eftir Cranach feðgana sem voru sérstakir málara siðbótarinnar í Wittenberg í Þýskalandi. Þá er þessi mynd hér fyrir neðan eftir Sveinunga Sveinungason úr Kelduhverfi og fyrirmyndir hans eftir Carl Bloch.

Tiunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar
Published
Categorized as Ræður

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: