Sjöunda hugvekja út frá ræðum Jesú – orð Guðs ber ávöxt

Sjöunda hugvekja út frá ræðu Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprests á Akureyri. Orð Guðs ber ávöxt eins og Jesús kenndi í Mt. 13.1-9 í ræðunni sem hefur að geyma dæmisögur hans. Íris Rós syngur fyrsta og síðasta vers úr sálminum Orð Guðs eftir Guðmund við lag móður sinnar.

Published
Categorized as Erindi

Sjötta hugvekjan út frá ræðum Jesú – bera Guði vitni

Sjötta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Það að bera Guði vitni út frá Mt. 10.16-20 í útsendingarræðunni. Hér bregður fyrir málverkum eftir van Goch, Caravaggio og Rembrant. Akurinn var van Goch hugleikinn af einhverjum ástæðum. Verkamaðurinn á akrinum við sólarupprás.

Published
Categorized as Erindi

Fimmta hugvekja út frá ræðum Jesú – send til að vitna

Fimmta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Jesús sendi út lærisveina sína í heiminn samkvæmt Mt. 10.5-11 í útsendingarræðunni. Minnst á Pál postula og Frans frá Assissi hvernig þeir hýddu orðum Jesú.  

Published
Categorized as Erindi