Sjöunda hugvekja út frá ræðu Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprests á Akureyri. Orð Guðs ber ávöxt eins og Jesús kenndi í Mt. 13.1-9 í ræðunni sem hefur að geyma dæmisögur hans. Íris Rós syngur fyrsta og síðasta vers úr sálminum Orð Guðs eftir Guðmund við lag móður sinnar.
Month: apríl 2020
Sjötta hugvekjan út frá ræðum Jesú – bera Guði vitni
Sjötta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Það að bera Guði vitni út frá Mt. 10.16-20 í útsendingarræðunni. Hér bregður fyrir málverkum eftir van Goch, Caravaggio og Rembrant. Akurinn var van Goch hugleikinn af einhverjum ástæðum. Verkamaðurinn á akrinum við sólarupprás.
Fimmta hugvekja út frá ræðum Jesú – send til að vitna
Fimmta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Jesús sendi út lærisveina sína í heiminn samkvæmt Mt. 10.5-11 í útsendingarræðunni. Minnst á Pál postula og Frans frá Assissi hvernig þeir hýddu orðum Jesú.