Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Wahhyu Sukayasa - Indónesía

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Legg ég út frá Matteus 18.1-5, 12-14, úr ræðunni um samfélagið. Í upphafi og lok heyrist lag mitt sem ég samdi 2019: Ljós Guðs anda. Nokkur málverk birtast með hugvekjunni sem minna á afstöðu Jesú til barna og það sem hann kenndi um samskipti manna eftir Carl… Halda áfram að lesa Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Published
Categorized as Ræður