Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Í Musterisræðunni tjáir Jesús sig um útbreiddan faðm Guðs og harm sinn í Mt. 23. 37-39. Jeremía var einn af spámönnunum sem höfðu spáð fyrir um eyðingu Jerúsalem, málverk Rembrant túlkar harm hans yfir borginni, sem sjá má með hugvekjunni. Altaristöflur Carl Bloch höfðu mikil áhrif hér eins og altaristöfluna á Grenjaðarstað er dæmi um með áletruninni á íslensku: „Komið til mín og ég mun veita yður hvíld“.
Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú – útbreiddur faðmur Guðs
