Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú – vakandi hugur í sköpun Guðs

Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Í endalokaræðu sinni hvetur Jesús lærisveina sína að vera með vakandi huga, Matteus 24.32-39. Málverk Jóns Hallgrímssonar af píslarsögunni bregður fyrir. Lagið í upphafi og lok er við sálm frá Suður-Ameríku sem ég þýddi og má lesa hér. Myndin hér fyrir neðan á myndbandinu málaði ég af… Halda áfram að lesa Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú – vakandi hugur í sköpun Guðs

Published
Categorized as Ræður