Fjórtánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli leggur áherslu á að gera það sem boðið er. Dæmisagan um Mannssoninn skerpir á því svo um munar. Lærisveinum er boðið að þjóna minnstu bræðrum og systrum sínum í Matteus 25.31-36. Ljósmyndir frá kristniboði og hjálparstarfi bregður fyrir. Ég hef mikið dálæti á málverki Caravaggio af köllun Matteusar við tollbúðina sem stendur upp á fylgir Jesú. Eftirfylgdin við Krist er bæði tilbeiðsla og þjónusta, krossinn táknar meðal annars það.
Fjórtánda hugvekja út fá ræðum Jesús – þjóna minnstu bræðrum og systrum
