Fjórtánda hugvekja út fá ræðum Jesús – þjóna minnstu bræðrum og systrum

Köllun heilags Matteusar eftir Caravaggiou, máluð 1599-1600, olía á striga, 322 x 340 cm. Contarelli kapellunni, San Luigi dei Francesi, Róm

Fjórtánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli leggur áherslu á að gera það sem boðið er. Dæmisagan um Mannssoninn skerpir á því svo um munar. Lærisveinum er boðið að þjóna minnstu bræðrum og systrum sínum í Matteus 25.31-36. Ljósmyndir frá kristniboði og hjálparstarfi bregður fyrir. Ég hef mikið dálæti á málverki Caravaggio af köllun Matteusar við tollbúðina sem stendur upp á fylgir Jesú. Eftirfylgdin við Krist er bæði tilbeiðsla og þjónusta, krossinn táknar meðal annars það.

Published
Categorized as Ræður

Eftir Guðmundur Guðmundsson

Héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: