Betri tíð – eilíft sumar

Ræða flutt á sunnudegi milli uppstigningardags og hvítasunnu í Akureyrarkirkju 16. maí 2021. Upphafssálmur var: „Dýrlegt kemur sumar“. Og einsöngur Draumalandið eftir Sigfús Einarsson. Það var kveikjan ásamt guðspjalli eftir textaröð A.

Published
Categorized as Ræður

Upprisufrásagnir

Altaristaflan í Möðruvallaklausturskirkju í Hörgárdal

Hvernig geta merkustu sannindi lífsins falist í frásögn? Okkur er sögð saga af upprisu frá dauðum. Og hún hefur gengið milli kynslóða í nær tvö þúsund ár. Fyrir kristnu fólki er hún ekkert aukaatriði trúarinnar heldur kjarni hennar.[1] Helgasta frásögn kristninnar er þó ólík, píslarsagan, sem segir frá þjáningu og dauða Jesús Krists, frelsarans. Kaldranalegur… Halda áfram að lesa Upprisufrásagnir

Published
Categorized as Ræður

Fjórtánda hugvekja út fá ræðum Jesús – þjóna minnstu bræðrum og systrum

Köllun heilags Matteusar eftir Caravaggiou, máluð 1599-1600, olía á striga, 322 x 340 cm. Contarelli kapellunni, San Luigi dei Francesi, Róm

Fjórtánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli leggur áherslu á að gera það sem boðið er. Dæmisagan um Mannssoninn skerpir á því svo um munar. Lærisveinum er boðið að þjóna minnstu bræðrum og systrum sínum í Matteus 25.31-36. Ljósmyndir frá kristniboði og hjálparstarfi bregður fyrir. Ég hef mikið dálæti á málverki Caravaggio af köllun… Halda áfram að lesa Fjórtánda hugvekja út fá ræðum Jesús – þjóna minnstu bræðrum og systrum

Published
Categorized as Ræður

Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú – vakandi hugur í sköpun Guðs

Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Í endalokaræðu sinni hvetur Jesús lærisveina sína að vera með vakandi huga, Matteus 24.32-39. Málverk Jóns Hallgrímssonar af píslarsögunni bregður fyrir. Lagið í upphafi og lok er við sálm frá Suður-Ameríku sem ég þýddi og má lesa hér. Myndin hér fyrir neðan á myndbandinu málaði ég af… Halda áfram að lesa Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú – vakandi hugur í sköpun Guðs

Published
Categorized as Ræður

Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú – útbreiddur faðmur Guðs

Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Í Musterisræðunni tjáir Jesús sig um útbreiddan faðm Guðs og harm sinn í Mt. 23. 37-39. Jeremía var einn af spámönnunum sem höfðu spáð fyrir um eyðingu Jerúsalem, málverk Rembrant túlkar harm hans yfir borginni, sem sjá má með hugvekjunni. Altaristöflur Carl Bloch höfðu mikil áhrif hér… Halda áfram að lesa Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú – útbreiddur faðmur Guðs

Ellefta hugvekja út frá ræðum Jesú – þjónið hvert öðru

Ellefta hugvekja út frá ræðum Jesús í Matteusarguðspjalli. Lokaræðan eða musterisræða Jesú er um að þjóna öðrum í Matteus 23-25. Altaristöflur úr Stærri Árskógskirkju eftir Arngrím Jónsson eftir fyrirmynd van Loo bregður fyrir og Magnúsar Jónssonar í Svalbarðskirkju, samverska konan við brunninn.  

Published
Categorized as Ræður

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli fjallar um samfélag fyrirgefningarinnar. Textinn sem ég legg út frá er úr ræðu Jesú um samfélag lærisveinanna í Mt. 18. 21-35. Lagið í upphafi og enda samdi ég: Ljós Guðs anda. Myndefni er eftir Cranach feðgana sem voru sérstakir málara siðbótarinnar í Wittenberg í Þýskalandi. Þá er… Halda áfram að lesa Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar

Published
Categorized as Ræður

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Wahhyu Sukayasa - Indónesía

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli. Legg ég út frá Matteus 18.1-5, 12-14, úr ræðunni um samfélagið. Í upphafi og lok heyrist lag mitt sem ég samdi 2019: Ljós Guðs anda. Nokkur málverk birtast með hugvekjunni sem minna á afstöðu Jesú til barna og það sem hann kenndi um samskipti manna eftir Carl… Halda áfram að lesa Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Published
Categorized as Ræður

Áttunda hugvekja út frá ræðum Jesú – barátta góðs og ills

Áttunda hugvekja út frá ræðu Jesú í Matteusarguðspjalli. Barátta góðs og ills samkvæmt dæmisögu Jesú í Mt. 13.24-30. Íris Rós syngur fyrsta og síðasta vers úr sálminum mínum Orð Guðs við lag móður sinnar Ragnhildar Ásgeirsdóttur sem spilar á gítarinn.

Published
Categorized as Ræður

Ræða 20. janúar – Samkirkjuleg bænavika og fimm upphrópanir

Ræðan flutt í Akureyrarkirkju 20. janúar þar sem klassískur kór kirkjunnar flutti sálma og messusöng frá ýmsum heimshornum. Í gær byrjuðum við samkirkjulega bænaviku (laugardaginn 19. janúar) með guðsþjónustu í Aðventkirkjunni í Gamla Lundi hér á Akureyri. Þar á eftir áttum við fulltrúar safnaðanna samtal um bæn og helgihald með þeim sem voru samankomnir. Það… Halda áfram að lesa Ræða 20. janúar – Samkirkjuleg bænavika og fimm upphrópanir

Published
Categorized as Ræður