Forvitni um Guð – ræða 1. sd. e. Þrettándann

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Ekki veit ég hvernig Ritningarlestrarnir virka á þig. Ekki er hægt að neita því að lesnir eru fornir textar, svona 2000 til 3000 ára gamlir. Því ætti engum að bregða þó ekki sé allt auðskilið. En mannkynið hefur svo sem ekki… Halda áfram að lesa Forvitni um Guð – ræða 1. sd. e. Þrettándann

Published
Categorized as Ræður

Friður – áramótaræða

Ræða flutt á gamlársdag í Grenivíkurkirkju 2017 við aftansöng. Lagt út frá textanum Jóh. 14.37: „Frið læt ég yður eftir, minn frið ger ég yður.“ Á dimmum bakgrunni líðandi stundar boðaði ég nýjárssólina sem aldrei hnígur til viðar.

Published
Categorized as Ræður

Undrun og þakklæti – jólaræða

Ræða flutt í Laufási á öðrum degi jóla. Kórinn söng í upphafi sálm nr. 88: Himins opnast hlið. Eftir sálmaskáldið frá Laufási Björn Halldórsson. Tvær tilfinningar voru dregnar fram undrun og þakklæti í ræðunni, trúarlegar tilfinningar. 

Published
Categorized as Ræður

Kristniboð og mannúð Krists

Frá skólastarfi í Kenýu

Ræða flutt á kristniboðsdegi 2017. Hafði ég með í för nokkra muni frá Afríku sem ég sýndi ásamt klæðnaði. Prédikunartexti var út frá Matt 9.35-38: Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi. En er Jesús sá mannfjöldann kenndi… Halda áfram að lesa Kristniboð og mannúð Krists

Published
Categorized as Ræður

Gegn stríði – Ræðan sem ég varð að flytja

Þá er það hin ræðan í anda Erasmusar frá Rotterdam, sem ég varð að flytja. Nú er það bók Erasmusar Gegn stríði sem er andagiftin og uppgjör við siðbót eftir 500 ár. Þessi texti Erasmusar á vel við í dag þegar veröldin stendur frammi fyrir stríðsógn, nú eins og þá. Stríð er fáránleiki og brjálæði. Það… Halda áfram að lesa Gegn stríði – Ræðan sem ég varð að flytja

Lof heimskunar – ræðan sem ég þorði ekki að flytja

Eftir lestur á bók Erasmusar Lof heimskunnar skrifaði ég þessa ræðu án þess að hika, smálagfæringar eftir á, en hún passaði ekki sem hugvekja í Taizé messu. Eða þorði ég ekki að flytja hana, þess vegna birti ég hana hér, til að ögra mér og þeim sem leggur í það að lesa ræðuna. 

Brauð fyrir eilífðina

Ræðan var flutt við guðsþjónustu í Akureyrarkirkju 18. mars 2007 sem var 4. sunnudagur í föstu. Textinn var Jh. 6. 47-5, samkvæmt B textaröð. Ef manni væri boðið brauð sem sagt væri að gæfi eilíft líf myndi maður kaupa það? Hugleiðing um orð Jesú að brauðið sem hann gefur sé þannig.

Published
Categorized as Ræður

Vor Guð er borg á bjargi traust

Ræða flutt 2. mars 1997 á 3. sunnudegi í föstu. Texti: Jóh. 8:42-51, textaröð B. Sálmar:  Sb. 133: Jesús eymd vora alla sá. Sb. 284: Vor Guð er borg á bjargi traust. Sb. 42: Vér stöndum á bjargi, sem bifast ei má. Sb. 56: Son Guðs ertu með sanni.

Published
Categorized as Ræður

Ræða á konudegi: Lífsferill – ævisaga

Teikning af rósum, tákn kærleikans

Ræða á sd. í föstuinngangi fyrst flutt í Grundarkirkju í Eyjafjarðarsveit 2011 og ári síðar í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal 19. febrúar 2012 nokkuð breytt. Lagt út frá B-textaröð, Lk. 18. 31-34:

Kraftaverk, sköpun eða náttúran eintóm

Ræða á bænadegi að vetri í Glerárkirkju 29. janúar 2017. Ræða flutt á bænadegi að vetri við messu í Glerárkirkju 29. janúar 2017 sem var 4. sd. eftir þrettándann. Textaröð (B): Guðspjall: Matt 14.22-33

Published
Categorized as Ræður