Gleðilega páska! Við erum að halda mestu gleðihátíð í heimi! Vissuðið það? Það er önnur gleði en þegar fólk gengur syngjandi glatt úr bænum eftir ballið. Eða þegar liðinn fagna sigri. Eða þegar stríðslokum er fagnað. Gleði páskanna er annars kona og dýpri gleði og innilegri. Það er meira eins og fagna vini eftir langan… Halda áfram að lesa Gleði í skugga ógnar- páskaræða
Tag: Upprisa
Páskasálmur – tár Maríu í páskasólinni
Páskasálmurinn er saman út frá frásögninni um Maríu úti fyrir gröfinni á páskadagsmorgni í Jóhannesarguðspjalli 20. kafla. Þetta er ein tilfinningaríkasta frásögn guðspjallsins, um leið og hún er átakanlega sorgleg, hefur hún að geyma glettni sjónarvottsins, sem vafalítið hefur skemmt sér við að segja frá þessu atviki í söfnuðinum. Hún þekkti ekki Meistara sinn, hélt… Halda áfram að lesa Páskasálmur – tár Maríu í páskasólinni