Uppskeruhátíð – Guðsþjónusta á Grund 17. okt. 2021

Guðsþjónustan var tekin upp svo fleir gætu notið. Haustið með litadýrð og uppskeru af jörðum gefur tilefni til þakklætis. Skreytti ég altarið með ávöxtum trjánna og uppskeru úr garðinum mínum. Það er sumstaðar til siðs við slíkar guðsþjónustur að koma með eitthvað af uppskeru ársins til kirkju. Hugvekjan fylgir hér með um umhverfi og sköpun Guðs… Halda áfram að lesa Uppskeruhátíð – Guðsþjónusta á Grund 17. okt. 2021