Sálmar og bænalíf – 2. kafli (framhald 3)

Ljóðlist hebreanna og þroskaferill bænalífsins. Í þessum 6. þætti er ljóðlist Davíðssálma skoðuð út frá fyrsta sálminum. Innihald sálmanna er angur, bæn, þökk og lof sem eru stef bænlífsins og trúarþroskans. Innilegt samband við Guð vex og þroskast þegar Guð er ákallaður og tilbeðinn í ógnvænlegri veröld þannig læra þau sem treysta Drottni að þekkja… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 2. kafli (framhald 3)

Sálmar og bænalíf – 2. kafli (Framhald 2)

Fimm stef í viðbót: Játning, viska, blessun og böl, þjáning, Messías Í þessum þætti er haldið áfram að flokka sálmana eftir stefum og tilfinningum með dæmum um túlkun þeirra í tónlist. Játning trúar á Guði sem konungi, íhugun viskunnar í lögmáli Guðs, blessunaróskir og bölbænir, vandamál bænarinnar og þjáningin, Kristur í Davíðssálmum. Hlusta á þáttinn:… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 2. kafli (Framhald 2)

Uppskeruhátíð – Guðsþjónusta á Grund 17. okt. 2021

Guðsþjónustan var tekin upp svo fleir gætu notið. Haustið með litadýrð og uppskeru af jörðum gefur tilefni til þakklætis. Skreytti ég altarið með ávöxtum trjánna og uppskeru úr garðinum mínum. Það er sumstaðar til siðs við slíkar guðsþjónustur að koma með eitthvað af uppskeru ársins til kirkju. Hugvekjan fylgir hér með um umhverfi og sköpun Guðs… Halda áfram að lesa Uppskeruhátíð – Guðsþjónusta á Grund 17. okt. 2021

Ræða – Davíðssálmar sungnir

Davíðssálmar hafa verið lesnir og sungnir við tíðargjörð í kirkjum um víða veröld í gegnum aldirnar alveg frá upphafi hennar. Tíðargjörð er reglulegt bænahald sem munkar og nunnur og vígðir þjónar kirkjunnar iðkuðu í það minnsta tvisvar á dag. Þannig voru dagarnir rammaðir inn með bæn. Eftir siðbót var tíðargjörð við dómkirkjurnar og í Skálholti… Halda áfram að lesa Ræða – Davíðssálmar sungnir

Published
Categorized as Ræður

Sálmar og bænalíf – 2. kafli (framhald 1)

Flokkun sálmanna eftir stefum – 1. hluti Hvernig má flokka sálmana eftir stefum og tilfinningum trúarlífsins. Davíðsálmar hafa verið sungnir um víða veröld í kristninni og um aldir. Í þessum þætti er farið um heiminn og tekin dæmi um bænir og angur, lofgjörð og gleði, iðrun og angist, fyrirbæn og þakklæti. Hlusta á þáttinn: Það… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 2. kafli (framhald 1)