Flokkun sálmanna eftir stefum – 1. hluti Hvernig má flokka sálmana eftir stefum og tilfinningum trúarlífsins. Davíðsálmar hafa verið sungnir um víða veröld í kristninni og um aldir. Í þessum þætti er farið um heiminn og tekin dæmi um bænir og angur, lofgjörð og gleði, iðrun og angist, fyrirbæn og þakklæti. Hlusta á þáttinn: Það… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 2. kafli (framhald 1)