Ræða – Davíðssálmar sungnir

Davíðssálmar hafa verið lesnir og sungnir við tíðargjörð í kirkjum um víða veröld í gegnum aldirnar alveg frá upphafi hennar. Tíðargjörð er reglulegt bænahald sem munkar og nunnur og vígðir þjónar kirkjunnar iðkuðu í það minnsta tvisvar á dag. Þannig voru dagarnir rammaðir inn með bæn. Eftir siðbót var tíðargjörð við dómkirkjurnar og í Skálholti… Halda áfram að lesa Ræða – Davíðssálmar sungnir

Published
Categorized as Ræður