Innihald, flokkun og form Davíðssálmar eru ljóðaform hjartans og bænalífsins. Þeir eru lofsöngvar, angurljóð og þakkagjörð. Þannig hafa þeir verið túlkaðir af tónskáldum og sálmaskáldin tjáð tilfnningar þeirra upp á nýtt. “Þú finnur sjálfan þig í þessum sálmum og kynnist sjálfum þér í sannleika, og Guði sjálfum og allri hans sköpun sömuleiðis” (Lúther). Hlusta á þáttinn:… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 2. kafli
Month: september 2021
Sálmar og bænalíf – 1. kafli
Tilfinningar og stef í Davíðssálmum og söngvar kirkjunnar Með nokkrum dæmum er gerð grein fyrir þeim sterku og djúpu trúartilfinningum sem bænir Jesú og Davíðssálmar geyma. Þjóðsöngurinn og sálmurinn Indælan, blíðan eru dæmi um það. Þessir sálmar m. a. tjá þennann trúararf sem sálmabækurnar geyma og lifir í söfnuðunum. Hlusta á 2. þátt: Sálmar og… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 1. kafli
Hugvekja um íhugun og bæn
Kyrrðarstund við íhugun – Ræða í Saurbæjarkirkju að kvöldi dags, 16. sd. eftir þrenningar, 19. sept. 2021 TEXTAR: Lexía: Job 5. 8-11, 17-18Pistill: Fil 1.20-26 Guðspjall: Jóh 11.32-45 „Það hugsar enginn annar þínar hugsanir í alheimi. Það biður enginn annar þína bæn til Guðs.“Sálmar og bænalíf Hugvekja um íhugun og bæn Það er komið kvöld og við… Halda áfram að lesa Hugvekja um íhugun og bæn
Sálmar og bænalíf.
Davíðssálmar, bænabók Jesú og söngur kirkjunnar – 1. þáttur Hér birti ég erindi sem flutt hafa verið og verða á úrvarpsstöðinni Lindinni nú í haust um Sálma og bænalíf. Það er hægt að hlusta á þau þar á miðvikudögum kl. 9, sunnudögum kl. 10 og mánudögum kl. 14. En einnig er hægt að hlusta á… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf.