Sálmar og bænalíf – 1. kafli

Tilfinningar og stef í Davíðssálmum og söngvar kirkjunnar Með nokkrum dæmum er gerð grein fyrir þeim sterku og djúpu trúartilfinningum sem bænir Jesú og Davíðssálmar geyma. Þjóðsöngurinn og sálmurinn Indælan, blíðan eru dæmi um það. Þessir sálmar m. a. tjá þennann trúararf sem sálmabækurnar geyma og lifir í söfnuðunum. Hlusta á 2. þátt: Sálmar og… Halda áfram að lesa Sálmar og bænalíf – 1. kafli